Er fólk í alvörunni að bendla þetta slagorð við nasisma? Veit fólk hvað nasismi er? Eigum við að hætta að syngja ,,Ísland þúsund ár”?
Er orðinn svo þreyttur á þessu liði.
Vá
getur þetta kaliforníu-wannabe lið ekki bara stofnað einhverja kommúnu á hálendinu ef þau skammast sín svona agalega mikið fyrir að vera íslendingur? Þykir það svo leitt að þessir jólasveinar þurfi að umgangast vonda rasista eins og mig (ég setti engan svartann kassa á instagrammið mitt á blackout tuesday)
Ekkert verra en “Ísland í vonanna birtu” frá Framsókn og “stétt með stétt” frá Sjálfstæðisflokknum
Jafnaðastefnuflokkur og þjóðernishyggja.
Nefnið frægara par.
Minnir á þegar Miðflokkurinn var með slagorðið “Ísland allt” sem var vísun í að efla þyrfti byggðastefnu og virkir á Twitter sáu augljósan nasisma.
Fyrir þá sem nenna ekki að smella á fréttina er slagorðið: „Sterk velferð, stolt þjóð.“
Slagorð eru bara svo nasísk í eðli sínu.
guð þetta lið er svo van
Þvílík gúrka með vænri smjörklípu er þetta.
Það er svo gaman að horfa á vinstri slagsíðuna éta sig að innan.
ég hef yfirleitt kosið samfylkinguna er þetta virkilega stemningin þar að það þarf að fara rökræða hvað er átt við með þjóð og að það jaðri við rasisma /nasisma að vera stolt af því að ná árangri í velferðarmálum? nema auðvitað að þessi hópur vilji bara jöfnuð en ekki velferð, það kanski útskýrir útlendinga stefnuna…
þetta er þokkalega einfalt slagorð sem er ekki hægt að misskilja nema virkilega reyna að snúa útúr. held að Egill helgason hitti naglann á höfuðið þarna undir lokinn.
12 comments
Er fólk í alvörunni að bendla þetta slagorð við nasisma? Veit fólk hvað nasismi er? Eigum við að hætta að syngja ,,Ísland þúsund ár”?
Er orðinn svo þreyttur á þessu liði.
Vá
getur þetta kaliforníu-wannabe lið ekki bara stofnað einhverja kommúnu á hálendinu ef þau skammast sín svona agalega mikið fyrir að vera íslendingur? Þykir það svo leitt að þessir jólasveinar þurfi að umgangast vonda rasista eins og mig (ég setti engan svartann kassa á instagrammið mitt á blackout tuesday)
Ekkert verra en “Ísland í vonanna birtu” frá Framsókn og “stétt með stétt” frá Sjálfstæðisflokknum
Jafnaðastefnuflokkur og þjóðernishyggja.
Nefnið frægara par.
Minnir á þegar Miðflokkurinn var með slagorðið “Ísland allt” sem var vísun í að efla þyrfti byggðastefnu og virkir á Twitter sáu augljósan nasisma.
Fyrir þá sem nenna ekki að smella á fréttina er slagorðið: „Sterk velferð, stolt þjóð.“
Slagorð eru bara svo nasísk í eðli sínu.
guð þetta lið er svo van
Þvílík gúrka með vænri smjörklípu er þetta.
Það er svo gaman að horfa á vinstri slagsíðuna éta sig að innan.
ég hef yfirleitt kosið samfylkinguna er þetta virkilega stemningin þar að það þarf að fara rökræða hvað er átt við með þjóð og að það jaðri við rasisma /nasisma að vera stolt af því að ná árangri í velferðarmálum? nema auðvitað að þessi hópur vilji bara jöfnuð en ekki velferð, það kanski útskýrir útlendinga stefnuna…
þetta er þokkalega einfalt slagorð sem er ekki hægt að misskilja nema virkilega reyna að snúa útúr.
held að Egill helgason hitti naglann á höfuðið þarna undir lokinn.